Vöruúrval okkar

KESSEL býður upp á heildstæðar vörulínur fyrir fráveitu í byggingum og utanhúss. Allt frá niðurföllum í baðherbergi til tengingar við fráveitukerfi – vörurnar frá KESSEL uppfylla allar kröfur. KESSEL-vörur eru ætlaðar til notkunar á heimilum, vinnustöðum og í iðnaði. Þessari samantekt er ætlað að veita yfirsýn yfir vörulínur okkar.