Bakflæði stöðvað fyrir utan bygginguna
Komið í veg fyrir að skólp komist aftur inn í húsið. Þetta er hægt með því að setja upp eftirlitsbrunn með flóðavörn fyrir utan bygginguna. Innan í brunninum er einstreymisloki sem stöðvar bakflæði frá yfirfullum holræsum.

UPPSETNING
Einföld uppsetning er tryggð með léttum brunni og lóðréttri stillingu efri hluta að yfirborði.

ÞÆGINDI
Meira öryggi og aukið pláss í kjallaranum.

LOK
Hægt að fá í mismunandi álagsflokkum –
einnig hægt að aka yfir.

SVEIGJANLEIKI
Hægt að tengja fleiri leiðslur.

ÖRYGGI
Efni er sprungu- og höggþolið. Vatns- og rótarhelt. Tuttugu ára ábyrgð á PE-efni.
Nálgast má frekari upplýsingar um einstreymisloka frá okkur með því að fara á alþjóðlegt vefsvæði okkar www.kessel.com, hafa samband við KESSEL eða með því að leita til samstarfsaðila okkar á hverjum stað TENGI.