Made in Germany KESSEL Logo
Leita:
 >  > Einstreymislokar í hólfi til uppsetningar neðanjarðar

Vöruleit


Sláðu inn vörunúmer eða leitarorð til að finna tæknigögn, tæknilýsingar og CAD-teikningar af viðkomandi vöru.

Bakflæði stöðvað fyrir utan bygginguna

Komið í veg fyrir að skólp komist aftur inn í húsið. Þetta er hægt með því að setja upp eftirlitsbrunn með flóðavörn fyrir utan bygginguna. Innan í brunninum er einstreymisloki sem stöðvar bakflæði frá yfirfullum holræsum.

 

Einstreymisbrunnur

með þremur opnum rásum

Controlfix

með lokaðri rás

UPPSETNING
Einföld uppsetning er tryggð með léttum brunni og lóðréttri stillingu efri hluta að yfirborði.


ÞÆGINDI
Meira öryggi og aukið pláss í kjallaranum.

LOK
Hægt að fá í mismunandi álagsflokkum –
einnig hægt að aka yfir.


SVEIGJANLEIKI
Hægt að tengja fleiri leiðslur.

ÖRYGGI
Efni er sprungu- og höggþolið. Vatns- og rótarhelt. Tuttugu ára ábyrgð á PE-efni.

Nálgast má frekari upplýsingar um einstreymisloka frá okkur með því að fara á alþjóðlegt vefsvæði okkar www.kessel.com, hafa samband við KESSEL eða með því að leita til samstarfsaðila okkar á hverjum stað TENGI.

 

Útgáfuupplýsingar | Persónuverndarstefna
©1998-2020 KESSEL AG, Bahnhofstraße 31, 85101 Lenting, Germany