Made in Germany KESSEL Logo
Leita:
 >  > Premium-einstreymislokar

Vöruleit


Sláðu inn vörunúmer eða leitarorð til að finna tæknigögn, tæknilýsingar og CAD-teikningar af viðkomandi vöru.

Margreynd og áreiðanleg flóðavörn

KESSEL Pumpfix F og Staufix FKA eru með vélknúin spjöld sem lokast sjálfkrafa við bakflæði og verja þannig bygginguna gegn flóðaskemmdum.

Staufix SWA er með tvö laus einstreymisspjöld sem lokast við bakflæði. Pumpfix F er einnig með innbyggða skólpdælu sem dælir skólpi frá byggingu í yfirfullt holræsi við bakflæði – eina varan sem býður upp á þessa lausn.

 

Pumpfix F

einstreymisloki með innbyggðri dælu

Staufix FKA

vélknúinn einstreymisloki

Staufix SWA

tveggja spjalda einstreymisloki


STILLANLEGUR EFRI HLUTI

Hægt að snúa, halla og stilla hæð

HALLI
Eining með aðeins 9 mm halla.
Hentar vel við endurbætur

SPJALD ÚR RYÐFRÍU STÁLI
til að halda rottum og nagdýrum úti
(í boði sem aukabúnaður)


VÖRN VIÐ BYGGINGARVINNU

með lausu spjaldi fyrir byggingarvinnustöðu

HÆGT AÐ SKIPTA
Hægt er að setja allar vörur Staufix Premium-línunnar í allar einstreymiseiningar upp að Pumpfix F.

HEILT SETT
Inntök og úttök sem hægt er að taka af –
Ø110, Ø125, Ø160, Ø200.

UPPSETNING Í VATNSÞÉTTRI STEYPU
Aukabúnaður, þéttingasett til að koma í veg fyrir innrennsli grunnvatns.

COMFORT-STJÓRNTÖLVUR MEÐ EINFALDRI TENGINGU
með SDS-greiningarkerfi og skjá með tungumálavali. TeleControl-fjarmælingakerfi fyrir sendingu textaskilaboða í farsíma er í boði sem aukabúnaður.

Nálgast má frekari upplýsingar um einstreymisloka frá okkur með því að fara á alþjóðlegt vefsvæði okkar www.kessel.com, hafa samband við KESSEL eða með því að leita til samstarfsaðila okkar á hverjum stað TENGI.

 

Útgáfuupplýsingar | Persónuverndarstefna
©1998-2020 KESSEL AG, Bahnhofstraße 31, 85101 Lenting, Germany