Made in Germany KESSEL Logo
Leita:
 >  > Ecolift XL-lyftidæla með einstreymisloka

Vöruleit


Sláðu inn vörunúmer eða leitarorð til að finna tæknigögn, tæknilýsingar og CAD-teikningar af viðkomandi vöru.

Nýja Ecolift XL hybrid-lyftidælan

Ecolift XL hybrid-lyftidælan krefst lítillar orku, gengur hnökralaust og er slitþolin. Ecolift XL er einnig áreiðanleg, einföld í uppsetningu og ódýr. 

 

Ecolift XL

fyrir uppsetningu ofanjarðar 

Ecolift XL

fyrir grunna uppsetningu

Ecolift XL

fyrir uppsetningu allt niður á fimm metra

ÖRYGGI / ÁREIÐANLEIKI
Hæðarskynjun með flotholti og viðvörunarskynjari bjóða upp á helmingi meiri áreiðanleika.

DÆLUAFKÖST
Margar dælur í boði með SPF 1500 (1,4 kW), SPF 3000 (3,2 KW) og SPF 4500 (4,5 kW).


GRUNNVATNSHELD

Nýtt hólf þolir allt að 3000 mm grunnvatnsþrýsting.

HLJÓÐ- / TITRINGSEINANGRAÐ
Hljóðeinangrun er á milli allra hreyfanlegra hluta og úttaksþrýstileiðslu annars vegar og hólfs hins vegar.

LOKUNARKERFI EINSTREYMISSPJALDS
Í boði með allt að tveimur vélknúnum einstreymisspjöldum til að tryggja hámarks flóðavörn.


ÞRÝSTIÚTTAK

Hröð losun án verkfæra.


INNBYGGÐUR LOKI
Með öryggislás til að koma í veg fyrir óvænta lokun.

Nálgast má frekari upplýsingar um hybrid-lyftidælur frá okkur með því að fara á alþjóðlegt vefsvæði okkar www.kessel.com, , hafa samband við  KESSEL eða með því að leita til samstarfsaðila okkar á hverjum stað TENGI.

 

Útgáfuupplýsingar | Persónuverndarstefna
©1998-2020 KESSEL AG, Bahnhofstraße 31, 85101 Lenting, Germany