Made in Germany KESSEL Logo
Leita:
 > Lyftidælur

Vöruleit


Sláðu inn vörunúmer eða leitarorð til að finna tæknigögn, tæknilýsingar og CAD-teikningar af viðkomandi vöru.

Lyftidælur

KESSEL býður upp á ítarlegt úrval lyftidæla fyrir fráveitu með eða án óhreinsaðs skólps. Dælurnar eru í boði fyrir uppsetningu ofan- eða neðanjarðar.

Fyrir fráveitu með óhreinsuðu skólpi

Þegar salerni og þvagskálar eru tengdar við fráveiturör verður að nota lyftidælu sem er hönnuð til að vinna með óhreinsað skólp. Aqualift F-lyftidælurnar frá KESSEL eru hannaðar með þessa notkun í huga og eru í boði í útfærslum með einni eða tveimur dælum. Einnig má nota Aqualift F-lyftidælurnar fyrir fráveitu án óhreinsaðs skólps.

Fyrir fráveitu án óhreinsaðs skólps

Nota má Aqualift S- og Minilift-lyftidælurnar frá KESSEL fyrir skólp frá sturtum, baðkörum, vöskum og þvottavélum.


Aqualift F Compact- / Minilift F-lyftidælur
fyrir fráveitu með eða án óhreinsaðs skólps


Aqualift F- / F XL-lyftidælur
fyrir fráveitu með eða án óhreinsaðs skólps


Aqualift S- / Minilift-lyftidælur

fyrir fráveitu án óhreinsaðs skólps


Aqualift F- / S- / F XL- / S XL-dælustöðvar

fyrir fráveitu með eða án óhreinsaðs skólps

 

Útgáfuupplýsingar | Persónuverndarstefna
©1998-2020 KESSEL AG, Bahnhofstraße 31, 85101 Lenting, Germany