Made in Germany KESSEL Logo
Leita:
 >  > Aqualift F- / S- / F XL- / S XL-dælustöðvar

Vöruleit


Sláðu inn vörunúmer eða leitarorð til að finna tæknigögn, tæknilýsingar og CAD-teikningar af viðkomandi vöru.

Dælustöðvar til uppsetningar neðanjarðar

Uppsetning lyftidæla inni á heimili eða í byggingu gengur oft á dýrmætt pláss í vistarverum/geymslum, auk þess að geta valdið hávaðamengun. Nú eru í boði nýjar og hentugri lausnir fyrir heimili/byggingar.
Brunnur uppfyllir nýja staðalinn EN 13598-2.

 

Aqualift F XL

fyrir fráveitu með eða án óhreinsaðs skólps – þurr uppsetning

Aqualift F / S

fyrir fráveitu með eða án óhreinsaðs skólps – blaut uppsetning

Aqualift F XL / S XL

fyrir uppsetningu í gólfplötu eða neðanjarðar – blaut uppsetning


ÖRYGGI
Tuttugu ára ábyrgð á PE-efni.

UNDIRSTAÐA
Útgáfa fyrir uppsetningu neðanjarðar eða í gólfplötu fyrir tengingu við nýja brunna.


BRUNNAR
Brunneiningar bjóða upp á hækkun brunns.


MARGAR DÆLUR (ein/tvær)

í ýmsum afkastaflokkum, 500 til 4000 W.


LOKI
með bakflæðisvörn fyrir hverja dælu.

ÞRÝSTILEIÐSLA
Ø 90 / 63 mm tengi – loki með innbyggðri bakflæðisvörn sem auðveldar aftöppun úr þrýstileiðslu.


GRUNNVATNSÞÉTT

Undirstaðan er grunnvatnsheld upp að allt að 3000 mm.

Nálgast má frekari upplýsingar um lyftidælur frá okkur með því að fara á alþjóðlegt vefsvæði okkar www.kessel.com, hafa samband við KESSEL eða með því að leita til samstarfsaðila okkar á hverjum stað TENGI.

 

Útgáfuupplýsingar | Persónuverndarstefna
©1998-2020 KESSEL AG, Bahnhofstraße 31, 85101 Lenting, Germany