Made in Germany KESSEL Logo
Leita:
 >  > Niðurföll fyrir baðherbergi og sturtur

Vöruleit


Sláðu inn vörunúmer eða leitarorð til að finna tæknigögn, tæknilýsingar og CAD-teikningar af viðkomandi vöru.

Úrval niðurfalla fyrir baðherbergi

Niðurföllin „The Superflat“, „The Ultraflat“ og Classicfyrir baðherbergi eru tilvalin til að gera upp eldri byggingar og bjóða upp á fjölda kosta með ýmsum gerðum vatnsþéttandi laga fyrir allar gerðir gólfa.

 

The Ultraflat

Lítil uppsetningarhæð, tilvalið fyrir endurbætur og nýbyggingar

The Superflat

Fyrir litla uppsetningarhæð – 95 mm

Classic

Fyrirferðarlítið og afkastamikið


HÆGT AÐ STYTTA
Hægt er að stytta efri hluta niður í minnstu uppsetningarhæð.

BREYTILEG
Hægt er að snúa lokum niðurfallanna, halla þeim og breyta hæð þeirra. Hægt er að færa lok á efri hlutum fyrir litla dýpt til miðað við mynstur gólfflísanna hverju sinni.

MULTISTOP
Tilvalin lyktarloka fyrir niðurföll sem þornar í reglulega. Hægt að koma fyrir í eldri niðurföllum.

HÖNNUNARLOK FYRIR NIÐURFÖLL Á BAÐHERBERGJUM
Átta mismunandi lok úr ryðfríu stáli og ein útfærsla sem hægt er að setja flís á. Hvert fyrir sig með eða án Lock & Lift-kerfis.


HÁRSÍA
Til að koma í veg fyrir að niðurfallið stíflist.

Nálgast má frekari upplýsingar um niðurföll og rennur frá okkur með því að fara á alþjóðlegt vefsvæði okkar  www.kessel.com, hafa samband við KESSEL eða með því að leita til samstarfsaðila okkar á hverjum stað TENGI.

 

Útgáfuupplýsingar | Persónuverndarstefna
©1998-2020 KESSEL AG, Bahnhofstraße 31, 85101 Lenting, Germany