Made in Germany KESSEL Logo
Leita:
 >  > Niðurföll til notkunar í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði

Vöruleit


Sláðu inn vörunúmer eða leitarorð til að finna tæknigögn, tæknilýsingar og CAD-teikningar af viðkomandi vöru.

Ecoguss er framtíðin – steypujárn heyrir fortíðinni til

Ecoguss er ný málmblanda. Niðurföll úr Ecoguss sameina alla kosti plastniðurfalla, svo sem litla þyngd og enga tæringu, sem og kosti niðurfalla úr steypujárni, til dæmis 12,5 tonna álagsflokk, hljóðeinangrun og hitaþol.

 

Ecoguss

Hagkvæmur valkostur í stað niðurfalla úr steypujárni

Practicus

Sjálfhreinsandi virkni vegna slétts yfirborðs sem tærist ekki

ELDVARNIR
Eld- og reykvarnarbúnaður Fire-Kit veitir vörn í allt að 120 mínútur

TENGI
Ecoguss-tengi fyrir steypujárnsrör,
Practicus-tengi fyrir plaströr.

UPPSETNINGARHJÁLP
Ódýrari og fljótlegri uppsetning niðurfalla með lóðréttu úttaki: Quick-Fit þétti fyrir kjarnaboruð göt með aðeins 160 mm þvermáli (sparar u.þ.b. 2/3 kostnaðar).

BREYTILEG
Hægt er að snúa lokum niðurfallanna, halla þeim og breyta hæð þeirra. Hægt er að færa lok á efri hlutum fyrir litla dýpt til miðað við mynstur gólfflísanna hverju sinni.

FULLKOMIN TENGING
Sexstrend uppbygging tryggir fullkomna tengingu og stöðugleika í steinsteypu.

Nálgast má frekari upplýsingar um niðurföll og rennur frá okkur með því að fara á alþjóðlegt vefsvæði okkar  www.kessel.com, hafa samband við KESSEL eða með því að leita til samstarfsaðila okkar á hverjum stað TENGI.

 

Útgáfuupplýsingar | Persónuverndarstefna
©1998-2020 KESSEL AG, Bahnhofstraße 31, 85101 Lenting, Germany