Made in Germany KESSEL Logo
Leita:
 >  > Sturturennur

Vöruleit


Sláðu inn vörunúmer eða leitarorð til að finna tæknigögn, tæknilýsingar og CAD-teikningar af viðkomandi vöru.

Linearis -sturturennur

Linearis -sturturennur sem flútta við gólfið eru leiðandi í nýjustu hönnun baðherbergja. Sturturenna í sígildri og tímalausri hönnun úr ryðfríu stáli. Hægt er að snúa miðrennunni við og búa þannig til dæld til að leggja gólfflísar á og ná þannig fram „ósýnilegu“ útliti.

 

Linearis Comfort

Fjölbreyttir uppsetningarmöguleikar – fyrir einstaka hönnun baðherbergja

Linearis Compact

Lítil uppsetningarhæð og því tilvalið fyrir slétt sturtugólf og endurbætur baðherbergja!

HEIL STURTURENNA
Heilar sturturennur sem eru tilbúnar til uppsetningar, með áföstu niðurfalli með hliðarúttaki eða lóðréttu úttaki og kraga.


LENGDIR

Rennur í níu mismunandi lengdum: frá 300 mm upp í 1150 mm.

EFTIR ÞÍNU HÖFÐI
Lokið er úr ryðfríu stáli og hægt er að snúa því við og setja á það flís til að ná fram „ósýnilegu“ útliti.

SVEIGJANLEIKI
Hægt er að færa rammann til lóðrétt til samræmis við þykkt flísanna hverju sinni.


UPPSETNINGARHJÁLP

Hægt er að stilla hæðina á meðfylgjandi stuðningsfótum.

ÞRIF
Þrif og umhirða eru leikur einn. Hægt er að fjarlægja rennubrúnina, lyktarlokuna og hársíuna án verkfæra – til að tryggja sem best hreinlæti í sturtunni.

Nálgast má frekari upplýsingar um niðurföll og rennur frá okkur með því að fara á alþjóðlegt vefsvæði okkar  www.kessel.com, hafa samband við KESSEL eða með því að leita til samstarfsaðila okkar á hverjum stað TENGI.

 

Útgáfuupplýsingar | Persónuverndarstefna
©1998-2020 KESSEL AG, Bahnhofstraße 31, 85101 Lenting, Germany