Made in Germany KESSEL Logo
Leita:
 >  > Veggniðurföll

Vöruleit


Sláðu inn vörunúmer eða leitarorð til að finna tæknigögn, tæknilýsingar og CAD-teikningar af viðkomandi vöru.

Veggniðurföll – Scada

Nýir hönnunarmöguleikar á hindranalausum baðherbergjum – tilvalin fyrir nýbyggingar og endurbætur eldri bygginga. Hægt er að velja á milli fjögurra mismunandi loka á niðurföllin sem öll eru úr ryðfríu stáli: Tvö þeirra eru með mjúkri áferð fyrir misþykkar flísar, hægt er að setja flís á eitt og gera það þannig nánast ósýnilegt og það fjórða er með þrívíðri bylgjuhönnun. Niðurfallslokin eru einnig fáanleg með LED-baklýsingu.

 

Scada

til uppsetningar í múr- og gipsveggjum

Scada

með uppsetningarspjaldi

INNBYGGÐ LED-LÝSING
Útfærsla með LED-ljósum til að gefa sérstakt yfirbragð. Hægt er að velja tiltekinn lit eða láta ljósið skipta sjálfkrafa um lit.

MÖRG ÚTTÖK
Uppsetningaraðili getur valið á milli þriggja úttaka til að tengja frárennslisrörið í þá átt sem hentar. Þannig er hægt að leggja gólfhita án vandræða.

UPPSETNINGARSPJALD FYRIR GIPSVEGGI
Forsniðið spjald fyrir gipsveggi sem auðveldar uppsetningu á Scada-niðurfalli.

AÐEINS 65 MILLIMETRAR
Minnsta uppsetningarhæð – 65 mm frá grunnfleti til vatnsþéttikraga.

FELLUR FULLKOMLEGA AÐ
Með stillanlegu uppsetningarfótunum er auðvelt að stilla hæðina frá 80 til 215 mm lóðrétt og 100 til 180 mm á hlið.

Nálgast má frekari upplýsingar um niðurföll og rennur frá okkur með því að fara á alþjóðlegt vefsvæði okkar  www.kessel.com, hafa samband við KESSEL eða með því að leita til samstarfsaðila okkar á hverjum stað TENGI.

 

Útgáfuupplýsingar | Persónuverndarstefna
©1998-2020 KESSEL AG, Bahnhofstraße 31, 85101 Lenting, Germany