Made in Germany KESSEL Logo
Leita:
 >  > Fituskiljur EasyClean

Vöruleit


Sláðu inn vörunúmer eða leitarorð til að finna tæknigögn, tæknilýsingar og CAD-teikningar af viðkomandi vöru.

Fituskiljur úr pólýetýleni EasyClean – EN 1825

KESSEL EasyClean-fituskiljur eru auðveldar í uppsetningu og þrifum og með einstaka orkunýtingu. Þær eru fáanlegar í ýmsum gerðum, allt frá einföldum skiljum til afkastamikilla, alsjálfvirkra skilja.
Samkvæmt EN 1825.

 

Fituskiljur EasyClean free

fyrir frístandandi uppsetningu í byggingum

Fituskiljur EasyClean free

Sérstærð fyrir frístandandi uppsetningu í byggingum

Fituskiljur EasyClean ground

til uppsetningar neðanjarðar

ALHLIÐA KERFISLAUSN
Auk stakra fituskilja býður KESSEL einnig upp á alhliða skiljupakka (fituskilju, lyftidælu og aukabúnað).


SHREDDER-MIX-SYSTEM 
Sjálfvirkt blöndunar- og hreinsikerfi eyðir lykt við losun.


SonicControl

Til að mæla, sýna og stjórna þykkt fitulags í fituskilju.    

EINFALDAR LAGNIR!
Hægt er að skipta á milli inn- og úttaka og því er einfalt að tengja fráveiturör á staðnum.

ÁVÖL LÖGUN AUÐVELDAR AÐGENGI INN Í BYGGINGU
Einnig tilvalið fyrir endurbætur og endurnýjun í herbergjum með mjög þröngu aðgengi.

ÁBYRGР
KESSEL veitir framlengda 20 ára verksmiðjuábyrgð á fituskiljugeymum úr pólýetýleni.

Nálgast má frekari upplýsingar um skiljur frá okkur með því að fara á alþjóðlegt vefsvæði okkar www.kessel.com, hafa samband við KESSEL eða með því að leita til samstarfsaðila okkar á hverjum stað TENGI.

 

Útgáfuupplýsingar | Persónuverndarstefna
©1998-2020 KESSEL AG, Bahnhofstraße 31, 85101 Lenting, Germany