Made in Germany KESSEL Logo
Leita:
 >  > Skiljur fyrir léttan vökva EasyOil

Vöruleit


Sláðu inn vörunúmer eða leitarorð til að finna tæknigögn, tæknilýsingar og CAD-teikningar af viðkomandi vöru.

Skiljur fyrir léttan vökva EasyOil, gerðar úr pólýetýleni, með DIBt-vottun

Kostirnir við að nota skiljur úr pólýetýleni eru ótalmargir, meðal annars vottaðar prófanir, ending geymisins og vatnsheldni (allt upp að toppi loksins á skiljunni).
Samkvæmt EN 858.

 

Samrunaskilja EasyOil ground

með DIBt-vottun

Olíu-/eldsneytisskilja EasyOil ground (EN 1825)

með DIBt-vottun (Deutsches Institut für Bautechnik)

UPPSETNING
Hægt er að stilla lengd efri hlutans og því er auðvelt að laga uppsetninguna að jarðhæðinni hverju sinni.

ÖRYGGI
Úttakslæsing með flotrofa kemur í veg fyrir að olía/eldsneyti flæði yfir úr skiljunni og í fráveituna.

FLUTNINGUR
Léttir geymar ásamt innbyggðum gripum fyrir lyftara auðvelda flutning og uppsetningu.

ÁBYRGР
KESSEL veitir framlengda 20 ára verksmiðjuábyrgð á fituskiljugeymum úr pólýetýleni.

LYKTARÞÉTT
Lyktarþétt lok eru í boði í álagsflokki B (12,5 tonn) eða D (40,0 tonn).

SonicControl
Til að mæla, sýna og stjórna þykkt olíulags í skilju fyrir léttan vökva.

Nálgast má frekari upplýsingar um skiljur frá okkur með því að fara á alþjóðlegt vefsvæði okkar www.kessel.com, hafa samband við KESSEL eða með því að leita til samstarfsaðila okkar á hverjum stað TENGI.

 

Útgáfuupplýsingar | Persónuverndarstefna
©1998-2020 KESSEL AG, Bahnhofstraße 31, 85101 Lenting, Germany